Shotwell er handhægt myndumsýslu forrit sem er tilbúið að tengjast græjunum þínum. Tengdu myndavél eða síma til að flytja myndirnar þínar, þá er auðvelt að deila þeim og halda þeim öruggum. Ef andgiftin leggst yfir þig, þá getur þú prófað aragrúa af forritum úr Ubuntu Software Center.
Innifalinn hugbúnaður
-
Shotwell Myndaumsýsla
Studdur hugbúnaður
-
GIMP Myndvinnsluforrit
-
Pitivi Myndbands vinnslu forrit